Mynd af fólkinu sem var í undirbúningshóp samtakanna.

Undirbúningshópur samtakanna

Frá október 2023 til júní 2024 starfaði undirbúningshópur til að undirbúa stofnun samtakanna. Haldnir voru tólf undirbúningsfundir á Teams.

  • Anna Kristín Halldórsdóttir, kennari á Félagsvirkni- og uppeldissviði Borgarholtsskóla
  • Auðbjörg Jakobsdóttir, þjónustustjóri upplýsingatækni, Háskólanum á Bifröst
  • Ásrún Jóhannsdóttir, aðjunkt í hagnýtum málvísindum – ensku, Hugvísindasvið Háskóla Íslands
  • Helga Jóna Eiríksdóttir, lektor í hagnýtri skjalfræði, Hugvísindasvið Háskóla Íslands
  • Hróbjartur Árnason, lektor fullorðinsfræðslu og kennsluþróunarstjóri Menntavísindasviðs Háskóla Íslands
  • Sigurbjörg Jóhannesdóttir, verkefnastjóri á kennslusviði Háskóla Íslands
  • Sólveig Friðriksdóttir, kennari hjá Keili og Verzlunarskóla Íslands
  • Sólveig Jakobsdóttir, prófessor í fjarkennslufræðum á Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Auk þess ...

Á einn eða fleiri fundi með undirbúningshóp mættu einnig:

  • Hólmfríður Árnadóttir, verkefnastjóri fjarnáms Háskóla Íslands
  • Stefanía Kristinsdóttir, framkvæmastjóri Einurð ehf.
  • Helgi Freyr Hafsteinsson, verkefnastjóri margmiðlunar, Háskólanum á Akureyri
  • Helena Sigurðardóttir, kennsluráðgjafi Háskólanum á Akureyri
  • Esther Ösp Valdimarsdóttir, skólastjóri Ásgarðsskóla
Skip to content