Vefstofa: Fjarkennsla og reynsla nemenda í skjalfræði af fjarnámi
Hádegisvefstofa um fjarnám þar sem Helga Jóna Eiríksdóttir, lektor í Hagnýtri skjalfræði á Hugvísindasviði kynnir niðurstöður rannsóknar sem hafði það markmið að skoða viðhorf nemenda til fjarkennslu til að bæta kennsluhætti og þróa fjarnám. Hún kannaði einnig hvernig tengsl mynduðust milli kennara og nemenda, með áherslu á áhugahvöt. Vefstofan fer þannig fram að fyrst er kynning...