Stofnfundur Fjarska
Skráning fer fram á vefslóðinni: https://forms.office.com/e/yEukv0QCTd
Dagskrá:
-
Tilnefning fundarstjóra og fundarritara
-
Kynning á störfum undirbúningshóps Fjarska
-
Formleg stofnun samtakanna
-
Kosning um stofnun Fjarska – samtaka um fjarnám og stafræna kennsluhætti
-
Drög að lögum samtakanna lögð fram til samþykktar
-
Ákvörðun félagsgjalds
-
Kosning fyrstu stjórnar félagsins fer fram
-
Kosning skoðunarmanna reikninga
-
-
Fyrirlestur: Fjarnám frá tölvupósti til opinna námsrýma.
Salvör Gissurardóttir, fyrrverandi lektor á Menntavísindasviði - Umræður
Netfundur:
Zoom: https://eu01web.zoom.us/j/64864053770?pwd=FBHTgPTWFKwjHSqQPFwaXlkJO5ZY2H.1
Fundarnúmer: 648 6405 3770 – Lykilorð: fjarska
Við vonumst til að sjá þig á stofnfundinum og skipa þar með hóp þeirra sem eru skráðir sem stofnfélagar samtakanna.
Undirbúningshópur Fjarska:
- Anna Kristín Halldórsdóttir, kennari á Félagsvirkni- og uppeldissviði í Borgarholtsskóla
- Auðbjörg Jakobsdóttir, þjónustustjóri upplýsingatækni, Háskólanum á Bifröst,
- Ásrún Jóhannsdóttir, aðjunkt í hagnýtum málvísindum – ensku, Hugvísindasviði Háskóla Íslands
- Helga Jóna Eiríksdóttir, lektor í hagnýtri skjalfræði, Hugvísindasviði Háskóla Íslands
- Hróbjartur Árnason, lektor í fullorðinsfræðslu og kennsluþróunarstjóri Menntavísindasviðs Háskóla Íslands
- Sigurbjörg Jóhannesdóttir, verkefnastjóri á kennslusviði og aðjunkt í upplýsingafræði, Félagsvísindasviði Háskóla Íslands
- Sólveig Friðriksdóttir, kennari hjá Keili og Verzlunarskóla Íslands
- Sólveig Jakobsdóttir, prófessor í fjarkennslufræði, Menntavísindasviði, Háskóla Íslands