Ásgarðsskóli – skóli í skýjunum
Kynning á starfsemi Ásgarðsskóla – skóla í skýjunum Starfsemi Ásgarðsskóla hefur vakið athygli víða bæði innan lands sem utan. Nemendur í skólanum eru að jafnað um 50 en þrír kennarar sjá um kennsluna auk þess starfa þar skólastjóri, námskrárstjóri, kennslustjóri, náms og starfsráðgjafi, sálfræðingur, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri stoðþjónustu. Ásgarðsskóli er unglingaskóli en nemendur stunda nám…