Fjarska: Stofnun nýrra samtaka á sviði fjarnáms og stafrænna kennsluhátta

Fjarska: Stofnun nýrra samtaka á sviði fjarnáms og stafrænna kennsluhátta Ágrip: Mikil þróun hefur verið á undanförnum áratugum á Íslandi á sviði fjarnáms og netkennslu en fram til þessa árs hafa ekki verið starfandi sérstök samtök á því sviði hér á landi ólíkt hinum Norðurlöndunum. Í erindinu er fjallað um tilurð, hlutverk og starfsemi samtaka sem stofnuð voru í júní á þessu ári (2024) og…