Valvíst nám

Til fjölda ára hefur Menntavísindasvið Háskóla Íslands og áður Kennaraháskóli Íslands boðið upp á fjarnám. Fyrir aldamót fóru kennararnir til nemendanna, ekki ólíkt farkennurum fyrri tíma, og iðnmeistarar og fólk með bakkalár gráður gat stundað kennsluréttindanám á heimahögum og átt í samskiptum við kennara í gegnum tölvupóst. Síðan þá hefur margt breyst og nú býður…

Forsíðan á glærunum sem Sólveig Jakobsdóttir var með á Menntakviku 26. september 2024, þar sem hún sagði frá stofnun Fjarska
Fjarska: Stofnun nýrra samtaka á sviði fjarnáms og stafrænna kennsluhátta

Fjarska: Stofnun nýrra samtaka á sviði fjarnáms og stafrænna kennsluhátta Ágrip: Mikil þróun hefur verið á undanförnum áratugum á Íslandi á sviði fjarnáms og netkennslu en fram til þessa árs hafa ekki verið starfandi sérstök samtök á því sviði hér á landi ólíkt hinum Norðurlöndunum. Í erindinu er fjallað um tilurð, hlutverk og starfsemi samtaka sem stofnuð voru í júní á þessu ári (2024) og…

Skip to content