Kynning á starfi undirbúningshóps Fjarska
Kynning á störfum undirbúningshóps Fjarska Ágrip Sumarið 2023 hófst undirbúningur fyrir stofnun Fjarska – samtaka um fjarnám og stafræna kennsluhætti, með því að taka viðtöl við forsvarsmenn slíkra samtaka í Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Færeyjum. Þann 29. júní 2023 var haldinn hugmyndafundur á Zoom, þar sem mættu 35 einstaklingar frá tólf vinnustöðum. Niðurstöður fundarins sýndu…