Auglýsingamynd fyrir viðburðinn: Kynning á starfi Ásgarðsskóla
Kynning á starfsemi Ásgarðsskóla

Fyrsti viðburður ársins hjá Fjarska er kynning á starfsemi Ásgarðsskóla. Esther Ösp Valdimarsdóttir skólastjóri sér um kynninguna sem fram fer á Zoom þann 30. janúar næstkomandi kl. 15.00 til 15.45. Í kynningunni leggur Esther áherslu á fyrirkomulag fjarkennslu við skólann og starfshætti nemenda og kennara. Í Ásgarðsskóla taka nemendur virkan þátt í skólastarfi á skjánum…

Vefstofa FJARSKA: Fjarkennsla og reynsla nemenda í skjalfræði af fjarnámi

Námsleiðin Hagnýt skjalfræði – viðbótardiplóma hefur verið í boði sem fjarnám frá 2020. Lagt er kapp á að gera námið aðgengilegt fyrir nemendur óháð búsetu og að nemendur geti haft nokkra stjórn á hvenær þeir sinna náminu. Um er að ræða fjarnám með netfundum þar sem gert er ráð fyrir rauntímaþátttöku en það er ekki…

Skip to content