Kynning á starfsemi Ásgarðsskóla
Fyrsti viðburður ársins hjá Fjarska er kynning á starfsemi Ásgarðsskóla. Esther Ösp Valdimarsdóttir skólastjóri sér um kynninguna sem fram fer á Zoom þann 30. janúar næstkomandi kl. 15.00 til 15.45. Í kynningunni leggur Esther áherslu á fyrirkomulag fjarkennslu við skólann og starfshætti nemenda og kennara. Í Ásgarðsskóla taka nemendur virkan þátt í skólastarfi á skjánum…