Frá hugmynd til framkvæmdar: Hvernig gervigreind getur umbreytt námskeiðshönnun og kennslu

Frá hugmynd til framkvæmdar: Hvernig gervigreind getur umbreytt námskeiðshönnun og kennslu Gervigreind (AI) hefur á undanförnum árum þróast í öflugt tæki sem styður við kennslu og námskeiðshönnun. Í fjarmenntabúðum, sem voru 25. mars 2025 í Zoom, var ég með fyrirlesturinn: Frá hugmynd til framkvæmdar: Gervigreind við hönnun og framkvæmd námskeiða. Í  honum fjalla ég um…