Frá hugmynd til framkvæmdar: Hvernig gervigreind getur umbreytt námskeiðshönnun og kennslu

Frá hugmynd til framkvæmdar: Hvernig gervigreind getur umbreytt námskeiðshönnun og kennslu Gervigreind (AI) hefur á undanförnum árum þróast í öflugt tæki sem styður við kennslu og námskeiðshönnun. Í fjarmenntabúðum, sem voru 25. mars 2025 í Zoom, var ég með fyrirlesturinn: Frá hugmynd til framkvæmdar: Gervigreind við hönnun og framkvæmd námskeiða. Í  honum fjalla ég um…

Fjarkennsla og reynsla nemenda í skjalfræði af fjarnámi

Námsleiðin Hagnýt skjalfræði – viðbótardiplóma hefur verið í boði sem fjarnám frá 2020. Lagt er kapp á að gera námið aðgengilegt fyrir nemendur óháð búsetu og að nemendur geti haft nokkra stjórn á hvenær þeir sinna náminu. Um er að ræða fjarnám með netfundum þar sem gert er ráð fyrir rauntímaþátttöku en það er ekki…