Ásgarðsskóli – skóli í skýjunum

Kynning á starfsemi Ásgarðsskóla – skóla í skýjunum  Starfsemi Ásgarðsskóla hefur vakið athygli víða bæði innan lands sem utan. Nemendur í skólanum eru að jafnað um 50 en þrír kennarar sjá um kennsluna auk þess starfa þar skólastjóri, námskrárstjóri, kennslustjóri, náms og starfsráðgjafi, sálfræðingur, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri stoðþjónustu. Ásgarðsskóli er unglingaskóli en nemendur stunda nám…

Valvíst nám

Til fjölda ára hefur Menntavísindasvið Háskóla Íslands og áður Kennaraháskóli Íslands boðið upp á fjarnám. Fyrir aldamót fóru kennararnir til nemendanna, ekki ólíkt farkennurum fyrri tíma, og iðnmeistarar og fólk með bakkalár gráður gat stundað kennsluréttindanám á heimahögum og átt í samskiptum við kennara í gegnum tölvupóst. Síðan þá hefur margt breyst og nú býður…