Ásgarðsskóli – skóli í skýjunum

Kynning á starfsemi Ásgarðsskóla – skóla í skýjunum  Starfsemi Ásgarðsskóla hefur vakið athygli víða bæði innan lands sem utan. Nemendur í skólanum eru að jafnað um 50 en þrír kennarar sjá um kennsluna auk þess starfa þar skólastjóri, námskrárstjóri, kennslustjóri, náms og starfsráðgjafi, sálfræðingur, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri stoðþjónustu. Ásgarðsskóli er unglingaskóli en nemendur stunda nám…

Fjarkennsla og reynsla nemenda í skjalfræði af fjarnámi

Námsleiðin Hagnýt skjalfræði – viðbótardiplóma hefur verið í boði sem fjarnám frá 2020. Lagt er kapp á að gera námið aðgengilegt fyrir nemendur óháð búsetu og að nemendur geti haft nokkra stjórn á hvenær þeir sinna náminu. Um er að ræða fjarnám með netfundum þar sem gert er ráð fyrir rauntímaþátttöku en það er ekki…

Skip to content