Mynd af Matthias Book sem er með fyrirlestur á vefstofu um stefnu Tölvunarfræðideildar
Samtal um gervigreind í háskólasamfélaginu: Gervigreindarstefna tölvunarfræðideildar Háskóla Íslands

Matthias Book kynnir gervigreindarstefnu Tölvunarfræðideildar Háskóla Íslands og fjallar um hvernig deildin skilgreinir hlutverk gervigreindar í kennslu og námi. Hann mun sýna hvernig mismunandi námskeið taka mið af gervigreind, allt frá því hversu mikið hún er fléttuð inn í námskrána til þess að setja skýrar reglur um hvernig nemendur mega nýta gervigreindarverkfæri í námi sínu….

Mynd af Matthias Book sem er með fyrirlestur á vefstofu um stefnu Tölvunarfræðideildar

Posted on

Samtal um gervigreind í háskólasamfélaginu: Gervigreindarstefna tölvunarfræðideildar Háskóla Íslands

Matthias Book kynnir gervigreindarstefnu Tölvunarfræðideildar Háskóla Íslands og fjallar um hvernig deildin skilgreinir hlutverk gervigreindar í kennslu og námi. Hann mun sýna hvernig mismunandi námskeið taka mið af gervigreind, allt frá því hversu mikið hún er fléttuð inn í námskrána til þess að setja skýrar reglur um hvernig nemendur mega nýta gervigreindarverkfæri í námi sínu.

Frá hugmynd til framkvæmdar: Hvernig gervigreind getur umbreytt námskeiðshönnun og kennslu

Frá hugmynd til framkvæmdar: Hvernig gervigreind getur umbreytt námskeiðshönnun og kennslu Gervigreind (AI) hefur á undanförnum árum þróast í öflugt tæki sem styður við kennslu og námskeiðshönnun. Í fjarmenntabúðum, sem voru 25. mars 2025 í Zoom, var ég með fyrirlesturinn: Frá hugmynd til framkvæmdar: Gervigreind við hönnun og framkvæmd námskeiða. Í  honum fjalla ég um…