Guðrún Dröfn Whitehead
Safnafræði í fjarnámi

Frá upphafi hefur safnafræði boðið upp á þann möguleika að stunda námið í fjarnámi. Fram til ársins 2015 var hlutfall staðnema og fjarnema nokkuð jafnt, en fjarnemum tók að fjölga upp frá því almennt þvert á deildir við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Árið 2014 vann Guðrún skýrslu þar sem staða fjarnáms í námsbraut var…

Fjarkennsla og reynsla nemenda í skjalfræði af fjarnámi

Námsleiðin Hagnýt skjalfræði – viðbótardiplóma hefur verið í boði sem fjarnám frá 2020. Lagt er kapp á að gera námið aðgengilegt fyrir nemendur óháð búsetu og að nemendur geti haft nokkra stjórn á hvenær þeir sinna náminu. Um er að ræða fjarnám með netfundum þar sem gert er ráð fyrir rauntímaþátttöku en það er ekki…

Valvíst nám

Til fjölda ára hefur Menntavísindasvið Háskóla Íslands og áður Kennaraháskóli Íslands boðið upp á fjarnám. Fyrir aldamót fóru kennararnir til nemendanna, ekki ólíkt farkennurum fyrri tíma, og iðnmeistarar og fólk með bakkalár gráður gat stundað kennsluréttindanám á heimahögum og átt í samskiptum við kennara í gegnum tölvupóst. Síðan þá hefur margt breyst og nú býður…

Auglýsingamynd með kynningu á vefmálstofu 11. desember 2024 sem er um Valvíst nám. Blandað form kennslu sem býður mikinn sveigjanleika í þátttöku.
Valvíst nám. Blandað form kennslu sem býður mikinn sveigjanleika í þátttöku

Vefstofa Eftir því sem fleiri sjá nám sem leið til að skipta um starfsferil, auka hæfni sína og axla ábyrgð í starfi, finna námskeiðshönnuðir og kennarar að þeir búa á spennusvæði milli þarfar fyrir sveigjanleika í námi og vilja til að bjóða vandað nám sem felur í sér markvisst umbreytandi nám í virku námssamfélagi. HyFlex…