Samtal um netnám

Miðvikudaginn 30. apríl kl. 9-12:30/13:00 býður verkefnið „100% Online“ til samtals um netnám. Ótal lausnir fyrir fjarnám hafa verið við lýði í fjölda ára. Hins vegar fékk netnám skyndilega aukið vægi í gegnum tilraunir og þróun á tímum Covid-19. Í verkefninu „100% Online“ köfuðum við djúpt í lærdóm sem sérfræðingar hafa safnað í sarpinn undanfarin…