Safnafræði í fjarnámi
Frá upphafi hefur safnafræði boðið upp á þann möguleika að stunda námið í fjarnámi. Fram til ársins 2015 var hlutfall staðnema og fjarnema nokkuð jafnt, en fjarnemum tók að fjölga upp frá því almennt þvert á deildir við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Árið 2014 vann Guðrún skýrslu þar sem staða fjarnáms í námsbraut var…