Ástæður háskólanema fyrir vali á fjarnámi og tengdar áskoranir
Fjarnám hefur orðið sífellt mikilvægara eftir COVID-19 faraldurinn og kallar á dýpri skilning á hvata nemenda til að velja slíkt nám fram yfir staðnám. Þessi kynning fjallar um helstu ástæður þess að nemendur kjósa fjarnám og hvaða áskoranir því fylgja. Í þessu samhengi var framkvæmd rannsókn við Háskólann á Akureyri (HA) með það að markmiði…