Fjarska – samtök um fjarnám og stafræna kennsluhætti er vettvangur fyrir innlent og alþjóðlegt samstarf um þekkingu, rannsóknir og þróun á sviði fjarnáms og stafrænna kennsluhátta.
Allir sem vilja vinna að markmiðum samtakanna geta gerst félagar. Markmið Fjarska eru að efla skilning á fjarnámi, auka gæði þess, framboð og stuðla að þróun stafrænna kennsluhátta með hagsmuni nemenda að leiðarljósi.
Næstu viðburðir
No event found!
Pistlar
Niðurstöður rannsóknar úr viðtölum við forsvarsmenn samsvarandi samtaka á Norðurlöndunum. Samstarf innan NordFlexOn sem er regnhlíf slikra samtaka á hinum norðurlöndunum. Niðurstöður frá hugmyndafundi og kynning á störfum undirbúningsnefndar.