Forsíðumynd þar sem sést fólk sitja við borð með tölvur, nafnið Fjarska og svo er kría fljúgandi fremst á myndinni.

Samtök um fjarnám og stafræna kennsluhætti

Stofnuð 12. júní 2024

Fjarska – samtök um fjarnám og stafræna kennsluhætti ervettvangur fyrir  innlent og alþjóðlegt samstarf um þekkingu, rannsóknir og þróun á sviði fjarnáms og stafrænna kennsluhátta. 

Allir sem vilja vinna að markmiðum samtakanna geta gerst félagar. Markmið Fjarska eru að efla skilning á fjarnámi, auka gæði þess, framboð og stuðla að þróun stafrænna kennsluhátta með hagsmuni nemenda að leiðarljósi.

Fyrirlestrar

Niðurstöður rannsóknar úr viðtölum við forsvarsmenn samsvarandi samtaka á Norðurlöndunum. Samstarf innan NordFlexOn sem er regnhlíf slikra samtaka á hinum norðurlöndunum. Niðurstöður frá hugmyndafundi og kynning á störfum undirbúningsnefndar.

12Jun

Kynning á störfum undirbúningshóps Fjarska Ágrip Sumarið 2023 hófst undirbúningur fyrir stofnun Fjarska – samtaka um fjarnám og stafræna kennsluhætti, með því að taka viðtöl…

08Nov

Open, flexible, and distance education in a Nordic context Abstract This panel discussion will focus on a Nordic regional network, NordFlexOn, for open, flexible and distance learning (OFDL) established by…

29Sep

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms? Á Menntakviku 2023 var fyrirlestur á málstofu RANNUM, með niðurstöðum frá hugmyndafundi um stofnun nýrra…

29Jun

Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu Flutt á hugmyndafundi um stofnun íslenskra samtaka á sviði fjar- og netnáms, 29. júní…

Skip to content