Frá hugmynd til framkvæmdar: Hvernig gervigreind getur umbreytt námskeiðshönnun og kennslu

Frá hugmynd til framkvæmdar: Hvernig gervigreind getur umbreytt námskeiðshönnun og kennslu Gervigreind (AI) hefur á undanförnum árum þróast í öflugt tæki sem styður við kennslu og námskeiðshönnun. Í fjarmenntabúðum, sem voru 25. mars 2025 í Zoom, var ég með fyrirlesturinn: Frá hugmynd til framkvæmdar: Gervigreind við hönnun og framkvæmd námskeiða. Í  honum fjalla ég um…

Fyrsta glæran í fyrirlestrinum: Viljm við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafrænnar kennslu?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms? Á Menntakviku 2023 var fyrirlestur á málstofu RANNUM, með niðurstöðum frá hugmyndafundi um stofnun nýrra samtaka á sviði fjarnáms, ásamt niðurstöðum úr viðtölum sem Sólveig og Sigurbjörg tóku við aðila sem stýra slíkum samtökum á hinum norðurlöndunum.  Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sólveig Jakobsdóttir og Hróbjartur Árnason.(2023, 29. september). Viljum…