Forsíðan á glærunum sem Sólveig Jakobsdóttir var með á Menntakviku 26. september 2024, þar sem hún sagði frá stofnun Fjarska
Fjarska: Stofnun nýrra samtaka á sviði fjarnáms og stafrænna kennsluhátta

Fjarska: Stofnun nýrra samtaka á sviði fjarnáms og stafrænna kennsluhátta Ágrip: Mikil þróun hefur verið á undanförnum áratugum á Íslandi á sviði fjarnáms og netkennslu en fram til þessa árs hafa ekki verið starfandi sérstök samtök á því sviði hér á landi ólíkt hinum Norðurlöndunum. Í erindinu er fjallað um tilurð, hlutverk og starfsemi samtaka sem stofnuð voru í júní á þessu ári (2024) og…

Fyrsta glæran í fyrirlestrinum: Kynning á störfum undirbúningshóps Fjarska
Kynning á starfi undirbúningshóps Fjarska

Kynning á störfum undirbúningshóps Fjarska Ágrip Sumarið 2023 hófst undirbúningur fyrir stofnun Fjarska – samtaka um fjarnám og stafræna kennsluhætti, með því að taka viðtöl við forsvarsmenn slíkra samtaka í Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Færeyjum. Þann 29. júní 2023 var haldinn hugmyndafundur á Zoom, þar sem mættu 35 einstaklingar frá tólf vinnustöðum. Niðurstöður fundarins sýndu…

Fyrsta glæran í fyrirlestrinum: Open, flexible, distance education in a nordic context, sem var 8. nóvember 2023 á ráðstefnu í Costa Rica
Open, flexible, and distance education in a Nordic context

Open, flexible, and distance education in a Nordic context Abstract This panel discussion will focus on a Nordic regional network, NordFlexOn, for open, flexible and distance learning (OFDL) established by ICDE in 2019. The network goals are to identify potential and current challenges for OFDL implementation and development in the Nordic region; advocate for high quality OFDL; and facilitate cross-national collaboration…

Fyrsta glæran í fyrirlestrinum: "Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennsluhætti"
Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu

Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu Flutt á hugmyndafundi um stofnun íslenskra samtaka á sviði fjar- og netnáms, 29. júní 2023 Sólveig Jakobsdóttir. (2023, 29. júní). Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu [Fyrirlestur]. Hugmyndafundur fyrir stofnun íslenskra samtaka um þróun fjar- og netnáms.  Glærur:https://iris.rais.is/files/224230191/20230628_Hugmyndafundur-f-samtok-um-fjarnam.pdf  

Skip to content