Mynd með fljúgandi kríu og textanum "Stofnfundur Fjarska"
Stofnfundur Fjarska

Skráning fer fram á vefslóðinni: https://forms.office.com/e/yEukv0QCTd Dagskrá: Tilnefning fundarstjóra og fundarritara Kynning á störfum undirbúningshóps Fjarska Formleg stofnun samtakanna Kosning um stofnun Fjarska – samtaka um fjarnám og stafræna kennsluhætti Drög að lögum samtakanna lögð fram til samþykktar Ákvörðun félagsgjalds Kosning fyrstu stjórnar félagsins fer fram Kosning skoðunarmanna reikninga Fyrirlestur: Fjarnám frá tölvupósti til opinna námsrýma. Salvör…

Mynd með textanum "Vefstofa: Fjarkennsla og reynsla nemenda í skjalfræði af fjarnámi". Á myndinni er abstract bakgrunnur og mynd af Helgu Jónu Eiríksdóttur sem er með fyrirlestur á vefstofunni.
Vefstofa: Fjarkennsla og reynsla nemenda í skjalfræði af fjarnámi

Hádegisvefstofa um fjarnám þar sem Helga Jóna Eiríksdóttir, lektor í Hagnýtri skjalfræði á Hugvísindasviði kynnir niðurstöður rannsóknar sem hafði það markmið að skoða viðhorf nemenda til fjarkennslu til að bæta kennsluhætti og þróa fjarnám. Hún kannaði einnig hvernig tengsl mynduðust milli kennara og nemenda, með áherslu á áhugahvöt. Vefstofan fer þannig fram að fyrst er kynning…

Fyrsta glæran í fyrirlestrinum: "Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennsluhætti"
Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu

Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu Flutt á hugmyndafundi um stofnun íslenskra samtaka á sviði fjar- og netnáms, 29. júní 2023 Sólveig Jakobsdóttir. (2023, 29. júní). Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu [Fyrirlestur]. Hugmyndafundur fyrir stofnun íslenskra samtaka um þróun fjar- og netnáms.  Glærur:https://iris.rais.is/files/224230191/20230628_Hugmyndafundur-f-samtok-um-fjarnam.pdf  

Skip to content