Guðrún Dröfn Whitehead
Safnafræði í fjarnámi

Frá upphafi hefur safnafræði boðið upp á þann möguleika að stunda námið í fjarnámi. Fram til ársins 2015 var hlutfall staðnema og fjarnema nokkuð jafnt, en fjarnemum tók að fjölga upp frá því almennt þvert á deildir við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Árið 2014 vann Guðrún skýrslu þar sem staða fjarnáms í námsbraut var…

Verena Karlsdóttir
Ástæður háskólanema fyrir vali á fjarnámi og tengdar áskoranir

Fjarnám hefur orðið sífellt mikilvægara eftir COVID-19 faraldurinn og kallar á dýpri skilning á hvata nemenda til að velja slíkt nám fram yfir staðnám. Þessi kynning fjallar um helstu ástæður þess að nemendur kjósa fjarnám og hvaða áskoranir því fylgja. Í þessu samhengi var framkvæmd rannsókn við Háskólann á Akureyri (HA) með það að markmiði…

Kynning á starfsemi Ásgarðsskóla

Fyrsti viðburður ársins hjá Fjarska er kynning á starfsemi Ásgarðsskóla. Esther Ösp Valdimarsdóttir skólastjóri sér um kynninguna sem fram fer á Zoom þann 30. janúar næstkomandi kl. 15.00 til 15.45. Í kynningunni leggur Esther áherslu á fyrirkomulag fjarkennslu við skólann og starfshætti nemenda og kennara. Í Ásgarðsskóla taka nemendur virkan þátt í skólastarfi á skjánum…

Fjarkennsla og reynsla nemenda í skjalfræði af fjarnámi

Námsleiðin Hagnýt skjalfræði – viðbótardiplóma hefur verið í boði sem fjarnám frá 2020. Lagt er kapp á að gera námið aðgengilegt fyrir nemendur óháð búsetu og að nemendur geti haft nokkra stjórn á hvenær þeir sinna náminu. Um er að ræða fjarnám með netfundum þar sem gert er ráð fyrir rauntímaþátttöku en það er ekki…

Valvíst nám

Til fjölda ára hefur Menntavísindasvið Háskóla Íslands og áður Kennaraháskóli Íslands boðið upp á fjarnám. Fyrir aldamót fóru kennararnir til nemendanna, ekki ólíkt farkennurum fyrri tíma, og iðnmeistarar og fólk með bakkalár gráður gat stundað kennsluréttindanám á heimahögum og átt í samskiptum við kennara í gegnum tölvupóst. Síðan þá hefur margt breyst og nú býður…

Mynd með fljúgandi kríu og textanum "Stofnfundur Fjarska"
Stofnfundur Fjarska

Skráning fer fram á vefslóðinni: https://forms.office.com/e/yEukv0QCTd Dagskrá: Tilnefning fundarstjóra og fundarritara Kynning á störfum undirbúningshóps Fjarska Formleg stofnun samtakanna Kosning um stofnun Fjarska – samtaka um fjarnám og stafræna kennsluhætti Drög að lögum samtakanna lögð fram til samþykktar Ákvörðun félagsgjalds Kosning fyrstu stjórnar félagsins fer fram Kosning skoðunarmanna reikninga Fyrirlestur: Fjarnám frá tölvupósti til opinna námsrýma. Salvör…

Mynd með textanum "Vefstofa: Fjarkennsla og reynsla nemenda í skjalfræði af fjarnámi". Á myndinni er abstract bakgrunnur og mynd af Helgu Jónu Eiríksdóttur sem er með fyrirlestur á vefstofunni.
Vefstofa: Fjarkennsla og reynsla nemenda í skjalfræði af fjarnámi

Hádegisvefstofa um fjarnám þar sem Helga Jóna Eiríksdóttir, lektor í Hagnýtri skjalfræði á Hugvísindasviði kynnir niðurstöður rannsóknar sem hafði það markmið að skoða viðhorf nemenda til fjarkennslu til að bæta kennsluhætti og þróa fjarnám. Hún kannaði einnig hvernig tengsl mynduðust milli kennara og nemenda, með áherslu á áhugahvöt. Vefstofan fer þannig fram að fyrst er kynning…

Fyrsta glæran í fyrirlestrinum: "Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennsluhætti"
Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu

Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu Flutt á hugmyndafundi um stofnun íslenskra samtaka á sviði fjar- og netnáms, 29. júní 2023 Sólveig Jakobsdóttir. (2023, 29. júní). Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu [Fyrirlestur]. Hugmyndafundur fyrir stofnun íslenskra samtaka um þróun fjar- og netnáms.  Glærur:https://iris.rais.is/files/224230191/20230628_Hugmyndafundur-f-samtok-um-fjarnam.pdf