Fjarkennsla og reynsla nemenda í skjalfræði af fjarnámi

Námsleiðin Hagnýt skjalfræði – viðbótardiplóma hefur verið í boði sem fjarnám frá 2020. Lagt er kapp á að gera námið aðgengilegt fyrir nemendur óháð búsetu og að nemendur geti haft nokkra stjórn á hvenær þeir sinna náminu. Um er að ræða fjarnám með netfundum þar sem gert er ráð fyrir rauntímaþátttöku en það er ekki…

Fyrsta glæran í fyrirlestrinum: Open, flexible, distance education in a nordic context, sem var 8. nóvember 2023 á ráðstefnu í Costa Rica
Open, flexible, and distance education in a Nordic context

Open, flexible, and distance education in a Nordic context Abstract This panel discussion will focus on a Nordic regional network, NordFlexOn, for open, flexible and distance learning (OFDL) established by ICDE in 2019. The network goals are to identify potential and current challenges for OFDL implementation and development in the Nordic region; advocate for high quality OFDL; and facilitate cross-national collaboration…

Fyrsta glæran í fyrirlestrinum: Viljm við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafrænnar kennslu?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms? Á Menntakviku 2023 var fyrirlestur á málstofu RANNUM, með niðurstöðum frá hugmyndafundi um stofnun nýrra samtaka á sviði fjarnáms, ásamt niðurstöðum úr viðtölum sem Sólveig og Sigurbjörg tóku við aðila sem stýra slíkum samtökum á hinum norðurlöndunum.  Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sólveig Jakobsdóttir og Hróbjartur Árnason.(2023, 29. september). Viljum…

Fyrsta glæran í fyrirlestrinum: "Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennsluhætti"
Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu

Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu Flutt á hugmyndafundi um stofnun íslenskra samtaka á sviði fjar- og netnáms, 29. júní 2023 Sólveig Jakobsdóttir. (2023, 29. júní). Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu [Fyrirlestur]. Hugmyndafundur fyrir stofnun íslenskra samtaka um þróun fjar- og netnáms.  Glærur:https://iris.rais.is/files/224230191/20230628_Hugmyndafundur-f-samtok-um-fjarnam.pdf