Frá hugmynd til framkvæmdar: Hvernig gervigreind getur umbreytt námskeiðshönnun og kennslu

Frá hugmynd til framkvæmdar: Hvernig gervigreind getur umbreytt námskeiðshönnun og kennslu Gervigreind (AI) hefur á undanförnum árum þróast í öflugt tæki sem styður við kennslu og námskeiðshönnun. Í fjarmenntabúðum, sem voru 25. mars 2025 í Zoom, var ég með fyrirlesturinn: Frá hugmynd til framkvæmdar: Gervigreind við hönnun og framkvæmd námskeiða. Í  honum fjalla ég um…

Ásgarðsskóli – skóli í skýjunum

Kynning á starfsemi Ásgarðsskóla – skóla í skýjunum  Starfsemi Ásgarðsskóla hefur vakið athygli víða bæði innan lands sem utan. Nemendur í skólanum eru að jafnað um 50 en þrír kennarar sjá um kennsluna auk þess starfa þar skólastjóri, námskrárstjóri, kennslustjóri, náms og starfsráðgjafi, sálfræðingur, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri stoðþjónustu. Ásgarðsskóli er unglingaskóli en nemendur stunda nám…

Fjarkennsla og reynsla nemenda í skjalfræði af fjarnámi

Námsleiðin Hagnýt skjalfræði – viðbótardiplóma hefur verið í boði sem fjarnám frá 2020. Lagt er kapp á að gera námið aðgengilegt fyrir nemendur óháð búsetu og að nemendur geti haft nokkra stjórn á hvenær þeir sinna náminu. Um er að ræða fjarnám með netfundum þar sem gert er ráð fyrir rauntímaþátttöku en það er ekki…

Valvíst nám

Til fjölda ára hefur Menntavísindasvið Háskóla Íslands og áður Kennaraháskóli Íslands boðið upp á fjarnám. Fyrir aldamót fóru kennararnir til nemendanna, ekki ólíkt farkennurum fyrri tíma, og iðnmeistarar og fólk með bakkalár gráður gat stundað kennsluréttindanám á heimahögum og átt í samskiptum við kennara í gegnum tölvupóst. Síðan þá hefur margt breyst og nú býður…

Forsíðan á glærunum sem Sólveig Jakobsdóttir var með á Menntakviku 26. september 2024, þar sem hún sagði frá stofnun Fjarska
Fjarska: Stofnun nýrra samtaka á sviði fjarnáms og stafrænna kennsluhátta

Fjarska: Stofnun nýrra samtaka á sviði fjarnáms og stafrænna kennsluhátta Ágrip: Mikil þróun hefur verið á undanförnum áratugum á Íslandi á sviði fjarnáms og netkennslu en fram til þessa árs hafa ekki verið starfandi sérstök samtök á því sviði hér á landi ólíkt hinum Norðurlöndunum. Í erindinu er fjallað um tilurð, hlutverk og starfsemi samtaka sem stofnuð voru í júní á þessu ári (2024) og…

Fyrsta glæran í fyrirlestrinum: Kynning á störfum undirbúningshóps Fjarska
Kynning á starfi undirbúningshóps Fjarska

Kynning á störfum undirbúningshóps Fjarska Ágrip Sumarið 2023 hófst undirbúningur fyrir stofnun Fjarska – samtaka um fjarnám og stafræna kennsluhætti, með því að taka viðtöl við forsvarsmenn slíkra samtaka í Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Færeyjum. Þann 29. júní 2023 var haldinn hugmyndafundur á Zoom, þar sem mættu 35 einstaklingar frá tólf vinnustöðum. Niðurstöður fundarins sýndu…

Fyrsta glæran í fyrirlestrinum: Open, flexible, distance education in a nordic context, sem var 8. nóvember 2023 á ráðstefnu í Costa Rica
Open, flexible, and distance education in a Nordic context

Open, flexible, and distance education in a Nordic context Abstract This panel discussion will focus on a Nordic regional network, NordFlexOn, for open, flexible and distance learning (OFDL) established by ICDE in 2019. The network goals are to identify potential and current challenges for OFDL implementation and development in the Nordic region; advocate for high quality OFDL; and facilitate cross-national collaboration…

Fyrsta glæran í fyrirlestrinum: Viljm við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafrænnar kennslu?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms? Á Menntakviku 2023 var fyrirlestur á málstofu RANNUM, með niðurstöðum frá hugmyndafundi um stofnun nýrra samtaka á sviði fjarnáms, ásamt niðurstöðum úr viðtölum sem Sólveig og Sigurbjörg tóku við aðila sem stýra slíkum samtökum á hinum norðurlöndunum.  Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sólveig Jakobsdóttir og Hróbjartur Árnason.(2023, 29. september). Viljum…

Fyrsta glæran í fyrirlestrinum: "Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennsluhætti"
Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu

Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu Flutt á hugmyndafundi um stofnun íslenskra samtaka á sviði fjar- og netnáms, 29. júní 2023 Sólveig Jakobsdóttir. (2023, 29. júní). Kynning á norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarnám og stafræna kennslu [Fyrirlestur]. Hugmyndafundur fyrir stofnun íslenskra samtaka um þróun fjar- og netnáms.  Glærur:https://iris.rais.is/files/224230191/20230628_Hugmyndafundur-f-samtok-um-fjarnam.pdf